30. Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar haldin í Reykholti Borgarfirði
Dagskrá
Föstudagur 6. maí 2016
Reykholtskirkja
17.30 Setning Leikmannastefnunnar, Biskup Íslands, Agnes M Sigurðardóttir
18.00 Reykholt – Staðarkynning, Snorrastofa skoðuð. Sr. Geir G. Waage, sóknarprestur í Reykholtsprestakalli
18.45 Móttaka í safnaðarsal í boði Vesturlandsprófastsdæmis
20.00 Hátíðarkvöldverður/ Fosshóteli
Ræðumaður; sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur
Skemmtidagskrá Þorvaldur Jónsson, formaður sóknarnefndar Reykholtssóknar
Laugardagur 7. maí 2016
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu
09.30 Kosning fundarstjóra og skipun ritara. Skýrsla leikmannaráðs og reikningar. Formaður leikmannaráðs, Marinó Þorsteinsson. Umræður.
10.00 Leikmannastefnan „Litið um öxl“, Helgi K. Hjálmsson, fyrrverandi formaður Leikmannaráðs
10.15 Staða leikmannsins í kirkjunni? Magnús Kristjánsson, forseti kirkjuþings
Opin umræða
11.30 Hvað gerist í sunnudagaskólanum næsta vetur? sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
12.00 Léttur hádegisverður – Fosshótel
13.00 Leikmenn um allan heim- kynning á Lútherska heimssambandinu. Magnea Sverrisdóttir djákni.
13.30 Kynning á undirbúningi að Siðbótarafmæli 2017, Gunnar J. Gunnarsson dósent
14.15 „Syngið Drottni nýjan söng; syngið Drottni öll lönd“. Kynning á nýjum sálmum, söngur, samræða um hlutverk sálma, Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri/ verkefnastjóri kirkjutónlistar
15.45 Kaffiveitingar
16.15 Ályktanir og önnur mál
Slit