Leikmannastefna 2006

Tuttugasta Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar var haldin 1. apríl 2006 í Áskirkju í Reykjavík. Flutt voru ýmis erindi er varðar starf kirkjunnar. Ragnheiður Sverrisdóttir verkefnastjóri sagði frá Kærleiksþjónustu og hjálparstarfi kirkjunnar, Halldór Reynisson verkefnastjóri ræddi um samræður innan kirkjunnar um samkynhneigð, Kristján Valur Ingólfsson sagði frá helgihaldi í kirkjum með leikmenn í huga og Hörður Áskelsson sagði frá Tónlistastefnu þjóðkirkjunnar. Góður rómur var gerður að þessum erindum.

Fundarboð

Fundargerð

Kristján Valur Ingólfsson: Þjónusta leikmanna (glærur, ppt-skjal)

Kristján Valur Ingólfsson: Þjónusta leikmanna í helgihaldi sunnudagsins (úthenda, doc-skjal)

Halldór Reynisson: Umræðan um samkynhneigð og kirkju (glærur, ppt-skjal)