Dagskrá

Laugardagur 2. apríl 2011

09.30   Setning leikmannastefnunnar í Árbæjarkirkju

            Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands 

10.00   Kosning fundarstjóra og fundarritara

            Kynning fulltrúa og gesta

            Skýrsla leikmannaráðs og reikningar

            Formaður leikmannaráðs: Marinó Þorsteinsson

            Umræður

10.30   Þjónusta kirkjunnar – samstarfssvæði

Sr.  Þorvaldur Karl Helgason, biskupsritari, fjallar um 7. mál kirkjuþings 2010

Almennar umræður

 12.15   Hádegisverður

 13.15   Aðskilnaður ríkis og kirkju

            Ágúst  Þór Árnason, brautarstjóri lagadeildar,  Háskólans á Akureyri

            Hjalti Hugason, prófessor, í guðfræði- og trúbragðafræðideild Háskóla Íslands

            Almennar umræður

 15.00   Kaffihlé

 15.30   Kosningar

 16.00   Önnur mál       

 16.45    Móttaka í Biskupsgarði.  Slit Leikmannastefnu 2011

 

Sunnudagur 3. apríl 2011

11.00   Messa í Árbæjarkirkju Marinó Þorsteinsson, formaður leikmannaráðs, predikar, fulltrúar á Leikmannastefnu lesa ritningarlestra.

 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku, fyrir 21. mars 2010, til Magnhildar Sigurbjörnsdóttur á Biskupsstofu í s: 528 4000 eða á  netfang: magnhildur.sigurbjornsdottir@kirkjan.is

 Fulltrúar kynni sér 7. mál kirkjuþings 2010 fyrir leikmannastefnuna inn á kirkjan.is

 http://kirkjuthing.is/gerdir/2010/7