Leikmannastefna 2012

26 . Leikmannastefna þjóðkirkjunnar verður haldin í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, 13 og 14. apríl 2012 og hefst með setningu biskups Íslands Herra Karls Sigurbjörnssonar. Yfirskrift stefnunnar  er:  “Er kirkjan á krossgötum ?– Þjóðkirkjufrumvarpið í undirbúningi”.

Dr. Hjalti Hugason prófessor í kirkjusögu mun fjalla um “Þjóðkirkjufrumvarpið í undirbúningi”.

“Er kirkjan á krossgötum ”, dr. Pétur Pétursson prófessor í guðfræði, Kristrún Heimisdóttir, lektor í lögfræði og Börkur Gunnarsson blaðamaður munu flytja erindi um þetta mál. Almennar umræður verða á eftir erindunum.