Leikmannastefna 2013

Staða trúfélaga, gildi kirkjuþings og æskulýðsmál eru helstu málefni 27. leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar, sem fer fram í Grensáskirkju 9. mars nk og hefst með ávarpi biskups Íslands, Agnesar M. Sigurðardóttur. Á hverju ári fjallar leikmannastefnan um ýmis mikilvæg og aðkallandi mál í safnaðastarfi þjóðkirkjunnar um land allt.

Skjöl

Fundargerð
Fylgiskjöl 1-3a
Fylgiskjöl 4-6
Fylgiskjöl 7-9

Myndir af Leikmannastefnu

Fleiri myndir frá stefnunni eru á myndavef þjóðkirkjunnar.

Fréttir af Leikmannastefnu