Ályktun

Ályktun á 30. Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar í Reykholti Borgarfirði

Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar haldin í Reykholti 6.- 7. maí 2016, lýsir stuðningi við kröfur nýafstaðins Kirkjuþings að lögum um helgidagafrið verði viðhaldið.

Leikmannastefna beinir því til Alþingis að endurskoða heildarlöggjöf um helgidagafrið en tryggja um leið að upphafleg markmið hennar haldi gildi sínu.