Prestastefna 2011

Yfirskrift prestastefnu 2011 er „Kirkja á krossgötum“. Hún verður haldin dagana 3.-5. maí í Dómkirkjunni, Háskóla Íslands og Neskirkju. Á stefnunni verður rætt um trú og kirkju í samtímanum, sjálfboðna þjónustu í kirkjunni, samstarfssvæði í kirkjunni, barnastarf kirkjunnar og nýja handbók kirkjunnar.

Dagskrá

Félagsmiðlar

Sett hefur verið upp síða fyrir prestastefnu á Facebook.

Efni sem er deilt af stefnunni má merkja með #prestastefna2011 á twitter og prestastefna2011 á flickr og youtube.

Myndir