Prestastefna 2013

Háteigskirkja.

Prestastefna 2013 er haldin í Háteigskirkju 16. til 18. apríl 2013. Meginefni stefnunnar er embættisskilningur. Stefnan verður sett með helgistund í Háteigskirkju kl. 18 þriðjudaginn 16. apríl.

Ályktanir

Skjöl

Þessum skjölum er dreift í handriti. Vinsamlegast vitnið ekki til þeirra án þess að hafa fyrst samráð við höfund.

Fréttir

Myndir

Biskupar, prestar og djáknar við upphaf prestastefnu

Fleiri myndir á myndavef þjóðkirkjunnar

Samfélagsmiðlar

Myndir, bloggfærslur og tíst á prestastefnu má merkja með #prestastefna2013.

Fjölmiðlar

Fjölmiðlafulltrúi Prestastefnu er Sr. Árni Svanur Daníelsson, verkefnisstjóri á Biskupsstofu, sími 856 1509, netfang arni.svanur.danielsson@kirkjan.is.