Ályktanir

Ályktun Prestastefnu 2016

Prestastefna 2016 hvetur önnur kirkjuleg stjórnvöld til að styðja biskup Íslands í því mikilvæga verkefni sínu að fara með yfirstjórn þjóðkirkjunnar. Mikilvægt er að allar breytingar á stöðu biskupsembættisins og Biskupsstofu fái fullnægjandi umfjöllun og kynningu Prestastefnu, kirkjulegra stjórnvalda og safnaða í landinu, séu þær fyrirhugaðar.