Dagskrá

Prestastefna í Digraneskirkju 12. – 14. apríl 2016

„Öll veröldin fagni fyrir Drottni“ (Sl. 100:1)

 

Þriðjudagur 12. apríl

17:45 Prósessía frá kapellu Digraneskirkju. 

18:00 Helgistund í Digraneskirkju.  

18:40 Tónlistaratriði í umsjón Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur organista.

18:45 Setning Prestastefnu í Digraneskirkju.

19:45 Móttaka í Safnaðarheimili Digraneskirkju.

 

Miðvikudagur 13. apríl

8:30 Morgunbæn í Digraneskirkju. Prestur séra Sigurður Rúnar Ragnarsson.

9:00 Biblíulestur í Digraneskirkju. Þrír hópar, umsjón: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir, séra Bryndís Malla Elídóttir og séra Guðmundur Karl Brynjarsson.

10:00 Helgihaldið og handbókin, nágrannalöndin og hópavinnan framundan. Fimm erindi.

-          Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir: Ráðstefnan Leitourgia: Áskoranir og möguleikar í helgihaldi.

-          Séra Þorvaldur Karl Helgason: Endurskoðun handbókar sænsku kirkjunnar.

-          Séra Elína Hrund Kristjánsdóttir: Málfar og guðfræði handbókarinnar.

-          Séra Hildur Björk Hörpudóttir: Nýsköpun í helgihaldi, reynsla presta af handbókinni.

-          Séra Kristján Valur Ingólfsson: Handbókarvinna þjóðkirkjunnar.

11:30 Handbók íslensku þjóðkirkjunnar : hópastarf. 

12:20 Hádegismatur.

13:15 Handbók íslensku þjóðkirkjunnar : hópastarf.

15:30 Kynning á drögum nýrrar sálmabókar. Séra Jón Helgi Þórarinsson, starfandi formaður sálmabókarnefndar.

17:00 Önnur mál.

18:00 Kvöldbæn í Digraneskirkju. Prestur séra Þráinn Haraldsson. 

20:00 Móttaka í biskupsgarði – léttar veitingar.

             

Fimmtudagur 14. apríl

8:30 Morgunbænir í Digraneskirkju.

9:00 Biblíulestur í Digraneskirkju. Þrír hópar, umsjón: Séra Gunnar Sigurjónsson, séra Kristín Pálsdóttir og séra Sigfús Kristjánsson.   

10:00 Önnur mál ; miðnefnd.

12:00 Messa og slit Prestastefnu.  

12:40 Hádegismatur.

 

13:30 Málþing fimm alda nefndar hefst í Digraneskirkju: Sjá hér: http://kirkjan.is/sidbotarafmaeli/2016/02/13/malthing-14-april-konur-og-sidbotin/#more-139

 

Hópastarf á prestastefnu: þátttakendur velja sér hóp og koma því vali á framfæri um leið og þeir skrá sig til þátttöku.

Nöfn hópa og hópstjóra:

1. Grundvallarspurningar um helgihald og opinbera trúariðkun, séra Gunnlaugur Garðarsson.

2. Messan, fyrir prédikun, og aðrar guðsþjónustur, séra Kristín Þórunn Tómasdóttir.

3. Messan, eftir prédikun,  og aðrar guðsþjónustur, séra Þorvaldur Karl  Helgason.

4. Skírn og  skírnarguðsþjónustur, séra Guðni Már Harðarson.

5. Fermingin, séra Guðmundur Karl Brynjarsson.

6. Hjónavígslan, séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.

7. Útförin, séra Helga Soffía Konráðsdóttir.

8. Perikópur og predikunartextar, séra Guðni Þór Ólafsson.

9. Bænir, séra Arna Ýrr Sigurðardóttir.